Eftirtaldir hlutu verðlaun:
1. sæti - Rythmatik
2. sæti -Par-Ðar
3. sæti - AvÓkA
Hljómsveit fólksins - SíGull
Einstaklingsverðlaun 2015 hlutu:
Gítar:
Hrafnkell Hugi Vernharðsson / Rythmatik
Hljómborð:
Magnús Jóhann Ragnarsson / Electric Elephant
Trommur:
Eyþór Eyjólfsson Par-Ðar / SíGull / AvÓkA
Bassi:
Arnar Ingólfsson Par-Ðar / SíGull / AvÓkA
Söngvari:
Þórdís Björk Þorfinnsdóttir / C A L I C U T
Rafheili:
Auðunn Lúthersson / C A L I C U T
Verðlaun fyrir íslenska texta.
Par-Ðar
Við þökkum öllum þátttakendum og gestum kærlega fyrir kvöldið og sjáumst á næsta ári !